fbpx
FAQ

Algengar spurningar

Hvað er dagleg þjónusta?

Öll dagleg markaðsverkefni

Öll þau verkefni sem þú ættir að vera sinna daglega til þess að halda fyrirtækinu þínu sýnilegu.

Bestun vefsvæðis

Við bestum núverandi vefsvæði með leitarvélarbestun og neytendaupplifun að leiðarljósi

Samfélagsmiðla markaðssetning

Sjáum um herferðir á Facebook, Instagram, Youtube, Linkedin, Pintrest, Tiktok.


Samskipti

Þú hefur aðgang að markaðssérfræðingi sem veitir fyrirtækinu þínu ráðgjöf.

Google Ads

Sjáum um Google herferðir


Greining markaðsstarfs

Við greinum þínar markaðslegu þarfir og látum þig reglulega vita ef við sjáum eitthvað sem þarf að bæta.

Efnissköpun

Framleiðum það markaðsefni sem þú þarft á að halda.

Á ekki við stór verkefni

Markmiðasetning

Setjum okkur sameiginleg markmið og vinnum markvisst að þeim.

Markpóstar

Skrifum og sendum markpósta fyrir fyrirtækið þitt.

Stærri verkefni

Ódýr kostur


Stærri verkefni eru verkefni sem falla ekki undir áskriftarleið okkar, við bjóðum upp á lágt tímagjald fyrir meðlimi


Tímagjald


Án áskriftar: 11.990 kr.
Djúpur: 8.990 kr.
Dýpri: 7.590 kr.
Dýpstur: 6.990 kr.
Verð eru án VSK

Hvað flokkast undir stærri verkefni?


  • Framleiðsla á vef
  • Myndatökur
  • Upptökur
  • Herferðir með meira en 350.000 kr. eyðslufé
  • Flókin grafík/Vinnsla
  • Forritun/Kóðun/Öpp

Einnig getur þetta átt við önnur verkefni ekki nefnd hér. Við skilum því skýrt til þín ef upp koma slík verkefni og leysum þau í samvinnu við þig. Engar áhyggjur.


Sækja um áskrift

FAQ

Algengar spurningar

114 daga ánægjutrygging
Við bjóðum þér að koma í viðskipti til okkar áhættulaust, ef þér líkar ekki þjónustuna okkar að 14 dögum liðnum bjóðum við þér 14 daga þjónustu aukalega, umfram mánuðinn sem þú hefur borgað fyrir, þér að kostnaðarlausu. Ánægjutrygging gildir ekki fyrir stærri verkefni.
2Hvað er innifalið í áskrift?
Allar daglegar markaðslegar þarfir fyrirtækja. Birtingar, framleiðsla á grafík, bestun herferða, viðhald vefsíðu osfv.
3Hvað er ótakmarkað?
þar sem við erum keyrð áfram af manneskjum vinnum við eins mörg verkefni fyrir þig og við höfum tök á. Með öðrum orðum eins mikla vinnu og við getum innan skynsamlegra marka.

Koma í áskrift